Smásögur: Árni munkur

Smásögur: Árni munkur

IcelandicEbook
Þorvaldsson, Davið
Saga Egmont
EAN: 9788726960877
Available online
CZK 31
Common price CZK 34
Discount 10%
pc

Available formats

Detailed information

Sagan á sér stað í kaþólskum sið á Íslandi og segir frá munk sem fellur í freistni þegar ástin bankar á dyrnar. Hann stendur frammi fyrir því að velja á milli stúlkunnar og trúarinnar. Valið mun hafa örlagaríkar afleiðingar þegar harka vetrarins tekur við og verður Árni að takast á við afleiðingar gjörða sinna.Sögurnar sem eru hluti af smásagnasafni Davíðs Þorvaldssonar, eru: Björn formaður, Árni munkur, Skógarinn litli frá Villefranche-sur-mer, Veðmálið, Skólabræðurnir og Úr dagbók vinar, en bókina tileinkað hann móður sinni eftir andlát hennar. Bókin fékk mjög góða dóma á Íslandi og var því haldið fram að höfundur hefði einstaka innsýn í sálarlíf manna. Sögurnar bera allar stílbragð Davíðs, sem skrifaði listilega vel og í myndlíkingum sem krefjast þess að lesandi lesi milli línanna ásamt því að boðskapur sagnanna endurspegla oft tilfinningaríkar reynslur úr lífi höfundar.
EAN 9788726960877
ISBN 8726960877
Binding Ebook
Publisher Saga Egmont
Publication date February 1, 2022
Pages 21
Language Icelandic
Country Uruguay
Authors Þorvaldsson, Davið
Series Smasagnasafn: Davi orvaldsson